réttlitun

Orðið er dregið af grísku orðunum „orthos“ (rétt) og „chromatic“ (litur) og merkir því réttlitun. Um er að ræða eiginleika svarthvítrar filmu sem var notuðu á öðrum áratug síðustu aldar sem gerir hana næma fyrir grænum og bláum á meðan hún greinir rauðan sem svartan.

Hér sést Breski fáninn bjagaður af réttlitun

Hér ber að lýta Breska fánann bjagaðan af réttlitunar ferlinu.