hvirfilskot

Skot sem sýnir atburði ofan frá. Yfirleitt horft beint ofan á viðfangsefnið, myndavélin mögulega hengd á krana.

Image

Þór (Chris Hemsworth) og Kafteinn Ameríka (Chris Evans) horfa upp í loftið í The Avengers (Joss Whedon, 2012).