munaðarlausar myndir

Kvikmyndir sem hafa verið yfirgefnar af eigendum sínum eða rétthöfum eða vanræktar á annan hátt. Þessum flokki tilheyra meðal annars áhugamannamyndir, æfingamyndir, heimildamyndir, ritskoðað efni, auglýsingar og fréttir.