frásagnadvöl

Rauntími frásagnar og frásagnartíminn sjálfur eru oftast ekki sá sami. Þetta misræmi milli rauntíma og frásagnartíma nefnist frásagnadvöl, hugtak sem Gerard Genette kynnti til sögunnar í bók sinni Narrative Discourse (1980).