frásagnarrammi

Samhengi eða persóna sem stendur fyrir utan ríkjandi frásögn kvikmyndar, svo sem þegar persóna í nútíma frásagnar fer að segja frá því hvernig hún komst þangað sem hún er núna.