magnkaup

Þvinguð viðskipti sem fólu í sér að kvikmyndahús þurftu að sýna allt efni sem kvikmyndaver og dreifingaraðilar létu fylgja með vinsælum og eftirsóknarverðum myndum. Var bannað með lögum frá og með árinu 1948.