blökkubraskmynd

Kvikmyndagrein sem samanstendur af bandarískum vanefnamyndum frá fyrri hluta áttunda áratugarins er leituðust við að hagnast á þeldökkum markhópi með strætissnjöllum blökkumönnum í aðalhlutverki. Einstakir svartir leikstjórar sönnuðu sig innan kvikmyndagreinarinnar sem var þó fyrst og fremst ætlað að maka krókinn fyrir framleiðendurna.

Sweet Sweetback’s Baadasssss Song (1971, Melvin Van Peeble)

https://youtube.com/watch?v=nwrJ-08Htso%3Fwmode%3Dtransparent