gervigreind

Grein tölvuvísinda sem miðar að því m.a. að fá tölvu til að læra af reynslu, rökleiða og draga ályktanir. Gervigreind er því sá eiginleiki tölvukerfis að geta líkt eftir mannlegri greind við lausn verkefna. Hún er mjög vinsælt viðfangsefni í vísindaskáldskap.

Ex Machina (2015, Alex Garland)

Image