undirbúningstími (við gerð kvikmyndar)

Stigið í framleiðsluferlinu þar sem verkefnið er í þróun, handritið er undirbúið, fjármagns er aflað, leikarar og tökustaðir valdir og starfsfólk ráðið.