eftirvinnsla (við gerð kvikmyndar)

Sá hluti í framleiðsluferlinu sem á sér stað eftir að tökum er lokið. Eftirvinnsla felur gjarnan í sér klippingu, hljóðvinnslu og tæknibrellur.