flétta, söguþráður

Röð atburða í frásögn eins og hún birtist í hverju verki fyrir sig. Röðin byggir meðal annars á stundlegum, rýmistengdum og orsakabundnum þáttum. Innan frásagnarfræði er rússneska orðið syuzhet notað um slíkar fléttur.