dýptarsýn

Hvernig fjarlægðir og rýmistengsl hluta birtast á tvívíðum fleti. Málaralist hefur lengi vel stuðst við samhliða og samskeyttar línur til þess að skapa dýptaráhrif en í kvikmyndum er þetta gert með því að breyta brennivídd linsunar á myndavélinni.