hliðstæða

Tilvik þar sem hljóðspor styrkir myndefnið, t.d. þegar samræður og hljóð er samstyllt eða þegar persóna talar yfir það sem er að gerast í myndrammanum.