heillitun

Á ensku er hugtakið samansett af forn grísku orðunum „pan“ (allt) og „chromatic“ (litur) og merkir því heillitun.  Um er að ræða upplausn fyrir svarthvíta filmu sem var kynnt til sögunnar á öðrum áratug seinustu aldar og er fær um að kalla fram heilt litróf sjáanlegra lita.