breiðtjaldshlutfall

Hlutfall (hæð/lengd) ramma eins og það birtist á kvikmyndatjaldi. Breiðtjaldshlutfallið 2.35:1, var innleitt á stjötta áratugnum og tók við af hlutfallsstærðin fyrir kvikmyndir. 2.39:1 og 1.85:1 eru einnig breiðtjaldshlutföll.

Image