hljóð handan söguheims

Hljóð sem er ekki hægt að greina sem upprunið í söguheiminum. Persónur kvikmyndar geta ekki heyrt slík hljóð þó áhorfandinn geri það (sjá diegetic sound og semidiegetic sound).

https://youtube.com/watch?v=jd0kQLD7JS8%3Fstart%3D180%26wmode%3Dtransparent