fimmaurabíó

Kvikmyndahús sem voru gjarnan sett up í gömlum spilasölum eða verslunum. Þar vory sýndar stuttar myndir fyrir lítinn pening og því stöldruðu áhorfendur stutt við. Árið 1910 þegar myndir í fullri lengd fóru að gera vart við sig var þó þörf á þægilegri umgjörð fyrir áhorfendur þeirra.