nýmiðlar

Hugtak sem á við um bæði upplýsinga- og samskiptatækni (þar með talið veraldarvefinn) ásamt fjölda annarar tækni á borð við leikjatölvur og snjallsíma. Hugmyndin um nýmiðla nær einnig yfir notkun slíkrar tækni og þá sköpun sem hún gerir mögulega.