þýskt nýbíó

Kvikmyndahreyfing sem hófst í Vestur-Þýskalandi árið 1962. Þá tilkynntu ungir kvikmyndagerðarmenn nýja stefnu fyrir þýskar myndir með plaggi sem bara titilinn Oberhausen Manifesto. Umræddar myndir voru þekktar fyrir að takast á við arf Nasismans og eftirstríðsárana í Þýskalandi. Áhersla var lögð á einkennandi og jafnvel glannalega sýn leikstjóra sem eignaði hreyfingunni heitið „autorenfilm“ innan Þýskalands.

Yesterday girl (1966, Alexander Kluge)

https://youtube.com/watch?v=DLhyQqA2Rjs%3Fwmode%3Dtransparent