negatífuklippari

Einstaklingurinn sem aðlagar negatífu filmu að lokaútgáfu myndar. Útgefin prent eru svo slegin út frá negatífunni.