náttúruleg lýsing

Lýsing sem á sér náttúrulegan uppruna svo sem sólarljós eða ljós frá bálkesti. Myndir á borð við The Revenant (2016, Alejandro González Iñárritu) eru eingöngu teknar upp með náttúrulegri lýsingu.

The Revenant (2016, Alejandro González Iñárritu)

https://youtube.com/watch?v=HsY95twRaXA%3Fwmode%3Dtransparent