akademíuhlutfall

Hlutfall (hæð/lengd) ramma eins og það birtist á kvikmyndatjaldi. Stöðluð hlutfallsstærð 1.37:1 sem AMPAS (the Academy of Motion Picture Arts and Sciences) innleiddi árið 1931 og var notaður í flestum kvikmyndum þar til breiðtjaldshlutfallið 2.35:1 var kynnt til sögunnar á sjötta áratugnum.

Image