sögumaður

Persóna eða einhver sem stendur fyrir utan söguna sem raddar ákveðið sjónarhorn og lýsir atvikum í tengslum við ákveðna kvikmynd. Þetta er gert annað hvort með því að tala yfir myndina eða með því að sýna atvik út frá ákveðnu sjónarhorni. Rétt eins og í tilfelli annarra miðla getur sögumaðurinn verið óáreiðanlegur.

Trainspotting (1996, Danny Boyle)

https://youtube.com/watch?v=RCxgqHqakXc%3Fwmode%3Dtransparent