dans- og söngvamynd/söngleikur

Um er að ræða kvikmyndagrein sem hefur verið vinsæl allt frá því að hljóð fór að fylgja mynd. Persónur slíkra mynda tjá sig gjarnan með dans eða söng og söguþráðurinn er truflaður eða beinlínis ýtt áfram með ólíkum lögum.

Singing in the rain (1952, Gene Kelly)