fjölsala kvikmyndahús/sýningaklasar

Kvikmyndahús sem inniheldur mörg sýningartjöld. Í Bandaríkjunum fyrirfinnast flest slík kvikmyndahús í úthverfum eða litlum bæjum og eru mörg þeirri rekin í verslunarmiðstöðum.