nútími

Hugtakið lýsir ákveðnu tímabili í mannkynssögunni sem teygir sig frá enda miðalda til dagsins í dag. Einkennandi fyrir þetta tímabil er traust til vísanda, framfara og getu mannsins til þess að móta sína eigin sögu.