módernismi

Listræn hreyfing frá öðrum áratug seinustu aldar er varðar myndlist, tónlist, hönnun, byggingarlist og bókmenntir. Módernismi setti fram brotakennda mynd af mannlegri huglægni meðal annars með því að draga stíl fram í sviðsljósið, gera tilraunir með tíma og rúm og með því að vinna með frásagnir sem höfðu engan ákveðinn enda.