innrömmun

Notað um framsetningu á breiðtjaldsmyndum fyrir heimasýningar þar sem svartar rendur birtast fyrir ofan og neðan myndflötinn. Á við um breiðtjaldskvikmyndir sem eru ekki í 16:9 á diskum, spólum eða á netinu.