innskot

Stutt skot, gjarnan nærmynd, sem er tekið upp sérstaklega og sett inn í atriði í klippiferlinu, og beinir sjónum að mikilvægum þáttum í atburðarásinni.

Into the Wild (2007, Sean Penn)

https://youtube.com/watch?v=vsUxVJufiUI%3Fwmode%3Dtransparent