endurlit

Atriðaruna sem gerist í fortíð og fylgir í kjölfarið á atriðarunu sem gerist í líðandi tíma. Gjarnan gefið til kynna með myndlausn til að gefa áhorfendum innsýn í minni persónu eða með sögumannsrödd þar sem persónan segir frá fortíð sinni.

Forrest Gump (1994, Robert Zemeckis)

https://youtube.com/watch?v=vwKhRdhO6os%3Fwmode%3Dtransparent