uppfyllingarlýsing

Lýsingartækni þar sem notast er við minni uppfyllingarljós til að koma jafnvægi á aðallýsinguna (e. key light), gjarnan með því að fjarlægja skugga eða leggja áherslu á önnur rými og leikmuni í senu.

Sjá þriggja punkta lýsingu.

Image