blætisdýrkun

Dýrkun hlutar vegna yfirnáttúrulegs afls sem honum er eignað. Kynferðisleg blætisdýrkun er afbrigðileg kynhneigð bundin við hlut, t.d. flík einstaklings af gagnstæðu kyni.