braskmyndir/braskbíó

Vanefna greinakvikmynd sem hagnast á æsifengu eða umdeildu viðfangsefni.

Svo sem:

  • Ástralíubraskmynd (e. Ozploitation)
  • Bílabraskmynd (e. Carsploitation)
  • Blökkubraskmynd (e. Blaxploitation)
  • Brúsabraskmynd (e. Bruceploitation)
  • Durgabraskmynd (e. Hicksploitation)
  • Kynbraskmynd (e. Sexploitation)
  • Nasistabraskmynd (e. Nazi exploitation)
  • Nunnubraskmynd (e. Nunsploitation)
  • Skassbraskmynd (e. Hagsploitation)