skeyting/klipping

Ferlið þegar kvikmyndaskot eru valin og þeim skeytt saman svo úr verði samfelld atriðaruna. Einstaklingurinn sem er ábyrgur fyrir þessu er kallaður klippari.