dreifing

Þær leiðir sem farnar eru þegar kvikmyndum er dreift til kvikmyndahúsa, sjónvarpstöðva, verslana og streymiveita og á við um allan þann vettvang sem gerir kvikmyndir aðgengilegar neytendum eða mennta- og menningarstofnunum. Sena og Myndform eru dæmi um íslenska dreifingaraðila fyrir kvikmyndir.