glæpamynd

Kvikmyndagrein sem fjallar um persónur sem lifa á barmi leyndardóms- og ofbeldisfulls samfélags – bæði glæpamenn og einstaklinga sem hafa helgað sig því að uppræta glæpi (gjarnan í borgum). Þessar myndir hafa að geyma fléttur um glæpi og ráðgátur og oft og tíðum er úrlausn þeirra óljós.

Seven (1995, David Fincher)

https://youtube.com/watch?v=J4YV2_TcCoE%3Fwmode%3Dtransparent