aðstandendalisti

Listi í lok kvikmyndar sem hefur að geyma nöfn á öllum í starfsliðinu sem kom að framleiðslu hennar, þar með talið leikara, upptökulið og stjórnendur.