gamanmynd

Kvikmyndagrein sem lofsyngur sam- og glaðlyndi félagslífs. Alla jafna með frásögn sem endar vel og gjarnan með áherslu á innskot eða brandara fremur en framvindu fléttunnar.

Dumb and Dumber (1994, Peter Farrelly)

https://youtube.com/watch?v=l13yPhimE3o%3Fwmode%3Dtransparent