skakkur myndrammi

Rammi sem er ekki beinn og býr til bjagaða mynd. Einnig þekkt sem „þýska sjónarhornið“ (e. The Dutch Angle) þar sem það var upphaflega notað í þýskum expressjónisma til að túlka annkannalegt hugarástand persóna.

The Third Man (1949, Carol Reed)

Image