tölvuvæddar myndbrellur (tölvugerðar ímyndir)

Stendur fyrir Computer Generated Imagery. Stillur eða hreyfimyndir sem eru búnar til með stafrænni tölvutækni. Tölvugerðar ímyndir voru kynntar til sögunnar á áttunda áratugnum og voru þá gjarnan notaðar í sjónrænar brellur. Í kringum aldamótin 2000 var svo orðið mögulegt að búa til heilu tölvugerðu kvikmyndirnar.

Avatar (2009, James Cameron)

https://youtube.com/watch?v=P2_vB7zx_SQ%3Fwmode%3Dtransparent