ráðgáta

Ráðgáta er vandamál eða glæpur sem hægt að leita lausnar á. Í kvikmyndum eru það gjarnan rannsóknarlögreglumenn, einkaspæjarar eða almennir leikmenn sem reyna að leysa gátuna með því að skoða málið, leita vísbendinga og draga ályktanir um þær.

Sherlock Holmes faces death (1943, Roy William Neill)

https://youtube.com/watch?v=H2RfeyMBeAc%3Fwmode%3Dtransparent