myndheild/leikmynd

Mise-en-scène“ er franskt orðasamband sem merkir  „að staðsetja á sviði“ og er það notað til þess að lýsa þeim hluta kvikmyndaframleiðslu sem felur í sér að tjá eitthvað með framsetningu. Myndheildin eða leikmyndin getur því átt við um allt sem sést inn í myndrammanum.

https://youtube.com/watch?v=clBT7O3A3wI%3Fwmode%3Dtransparent