söguheimur

Hugtak sem vísar til þess heims sem frásögn kvikmyndar gerist innan (svo sem persónur, staðir og atburðir). Hér er ekki aðeins um að ræða það sem myndavélin sýnir heldur einnig það sem vísað er í frásögninni.