Skrifstofa hugvísindasviðs og kennarar kvikmyndafræðinnar svara ölllum spurningum með glöðu geði. Greinarformaður kvikmyndafræðinnar er Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði.
Upplýsingar
Heimilisfang Sæmundargata 2, 101 Rvk
Sími 5254400
Tölvupóstur kvikmyndafraedi@hi.is / hug@hug.is
Opnunartímar Mánudagur-Föstudagur kl.10-12/13-15